Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: American Dad fýkur fyrir Völu Matt :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hehe ég hló þegar ég las quoteið þitt, þetta er svo fyndið..

Re: American Dad fýkur fyrir Völu Matt :@

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þó ég taki undir það, þá held ég að það hafi bara verið Pink sem hafi komið inn fyrsta daginn.

Re: Stairway to heaven afturábak umræðan

í Gullöldin fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þú mátt auðvitað halda þínu fram, en hugurinn heyrir það sem hann vill heyra.

Re: Undirskriftalisti fyrir bestu hugmynd sem komið hefur

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, ég veit hvað þú meinar. Ég hata þegar ég lendi í sæti fyrir framan tré.

Re: Undirskriftalisti fyrir bestu hugmynd sem komið hefur

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þrátt fyrir það er það gert.

Re: Annora í Uldaman

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það eru tveir inngangar inn í Uldaman, þeir eru báðir í Badlands. http://i58.thottbot.com/en/Interface/WorldMap/Badlands/Badlandsbig.jpg Aðalinnganginn sérðu þarna efst á kortinu, hann er oftast notaður. Svo er annar inngangur, hann er svona norð-vestur(samt meira vestur) frá Lethlor Ravine á kortinu, þú sérð það merkt með svona hellismerki. Nú það er Uldaman, persónulega man ég ekki hvar enchanting trainerinn er, því mér fannst þetta aldrei neitt voðalega skemmtilegt instance. Ættir samt að...

Re: blacksmithing og mining

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þú finnur mining trainer í næstu stórborg, getur spurt vörð hvar hann er.

Re: Hvað ertu að sða mep því að spila WoW??

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hlutirnir sem þú nefndir fela í sér þroskun, þú þroskast við að spila fótbolta úti með vinum þínum. Þú skilur hvað ég á við, annars skiptir þetta svosem engu máli. Mitt álit bara, samt er ekki séns í helvíti að ég hætti að spila leikinn. I'm too addicted.

Re: Hvað ertu að sða mep því að spila WoW??

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það tek ég reyndar ekki undir.

Re: Hvað ertu að sða mep því að spila WoW??

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það fer enginn maður lifandi að segja mér að þessi leikur sé ekki hrein tímasóun og ekkert annað, þegar allt kemur til alls. Auðvitað er hann skemmtilegur, en hvað færðu út úr því daginn eftir? Ekkert…

Re: priest

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Úps, gleymdi að setja quote dæmið þarna inn í.

Re: priest

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
life tap er ótrúlega góður grinding talent :] (no downtime) No downtime er hin mesta vitleysa, spirit tap hjálpar mikið en maður getur alveg lifað vel án þess.

Re: Stairway to heaven afturábak umræðan

í Gullöldin fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, það er hægt að finna hitt og þetta í þessu lagi. Ég persónulega tel þetta samt tilviljun, en í guðanna bænum ekki byrja á þessari umræðu aftur.

Re: Neverwinter

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég ku vera 19 ára. Hver ert þú?

Re: Neverwinter

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Það sem mér dettur fyrst í hug er Hagkaup og svo held ég að Expert sé líka með einhverja tölvuleiki, annars man ég það ekki alveg.

Re: Lag í Uncle Buck

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já þetta er það. =)

Re: Lag í Uncle Buck

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já þetta er það. Er þetta lag til án söngs? Áttu það kannski? ;-)

Re: Patch

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég myndi giska á að þú ættir að finna hann hér: http://ftp.blizzard.com/pub/war3x/patches/PC/ Fann þetta bara í gegnum www.blizzard.com.

Re: Lag í Uncle Buck

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Óþarfi að biðjast afsökunnar, en já það getur verið.

Re: Lag í Uncle Buck

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já, en var einmitt að vonast til að fá ekki nákvæmlega svona svar.

Re: Hver er besti gítar í heimi?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þægilegasti gítar sem ég hef prófað hingað til er gítarinn minn, Epiphone elitist les paul standard. Eins og ég segi þá er þetta sá gítar sem mér finnst þægilegastur af þeim sem ég hef prófað.

Re: Ofurhugar??

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Munnvikin lyftust aðeins við svar þitt, síðan stenidrápust þau þegar ég las undirskriftina þína í 300x skiptið.

Re: Alliance

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Okei þarna var ég feisaður. Samt svona eins og þú sagðir var alltaf í gangi á horde hliðinni þegar ég spilaði þar, fékk alveg leið á því. Skilur hvað ég meina… hmm? =)

Re: Alliance

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Guttar eins og þú gera horde hliðina leiðilega.

Re: Alliance eða Horde ?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Á lvl 55 shaman sem er ekki lengur í notkun hjá mér. Nú spila ég bara Alliance, finnst það skemmtileg tilbreyting við allt þetta “for the horde!” dæmi og “paladins disgust me!” og eitthvað svona, maður verður innilega þreyttur á því. Allavega varð ég það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok