Ég fór inní kirkju í dag (ekki að mínum vilja) og það fyrsta sem mér datt í hug var pengingaeyðsla, enda finnst mér alveg með ólíkindum hvað miklum fjármunum hefur verið eytt í kirkjur, viðhald þeirra og annan kostnað, svo sem laun presta og kirkjuvarða. Hér á Íslandi mætti fækka kirkjum örugglega um svona helming, ef ekki meira hér í bænum, veit t.d. um eina kirkjusókn í Finnlandi þar sem það er heill bær (50 þús íbúar + einhverjir rétt fyrir utan bæjinn) eru með eina kirkjul. Þetta er...