Hlustaði smá bylgjuna seinasta sumar (var í sveit, ekkert náðist nema Mónó, Bylgjan, FM og Rás2, og ég valdi stundum Bylgjuna) og jújú, sumt ágætt en annað síðra. En það sem fór mest í pirrurnar á mér og varð til þess að ég gaft upp á þeirri stöð var að eftir hvert einasta lag og stundum oftar kom “Byyyllgggjaaaaan, björt og brosandi” (eða eitthvað þannig). Ég bara hata þetta stef !!!<br><br> - Steini -