Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Steinia
Steinia Notandi frá fornöld Karlmaður
394 stig
Kv, Steini

Re: Ólíklegt?

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
En það gerir einmitt að 2^18874800 = 356.258.075.040.000 Sem þýðir að ef þú ert með eitthvað random script býr til öll “0” og “1” fyrir eitt screenshot á 1 sek, þá tekur þetta mest 218,4583333 daga. Þá verðuru reyndar að taka tillit til þess að tölvan nái að höndla það að á hverri sek nái hún að búa til allan þennan kóða og svo á næstu sekúndu nýjan. Gaman að þessu. <br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Áfengi

í Tilveran fyrir 22 árum
jamm nenni ekkert að skrifa hvað mér finnst þetta asnaleg hækkun en ég kvarta samt<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Allt sem ég get sagt um Christina Aguilera

í Fræga fólkið fyrir 22 árum
fatboy slim er ekki söngvari….

Re: Frípóstur á vísi

í Tilveran fyrir 22 árum
þolli þarft að gera %a href="http://www.myway.com"% Click here%/a% Þar sem % = >< merkin. <br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Opera 7 Beta!

í Netið fyrir 22 árum
ok vill byrja með að segja að ég elska operu og nota hana alltaf nema þegar það eru leiðinlega hannaðar síður (nenni ekki að fara að rífast, en þetta er mitt álit). EN… ég installaði beta 7 og allt í goodý, browsa og eitthvað svona, finnst þetta helvíti nett, nema að litirnir og frameið í kringum eru eitthvað að fara í taugarnar á mér (jamm viet hægt að breyta með skinns, á eftir að gera það). Síðan slekk ég á compunni og fer að sofa, fer í skólann og kem heim og kveiki á henni aftur og svo...

Re: samningar í gegnum netið !

í Ljósmyndun fyrir 22 árum
tékkaðu hvað hann er búinn að selja mikið á ebay og hvort aðrir sem hafa keypt af honum séu ánægðir. Ef hann hefur selt meira en 10-20 og allir eru ánægðir held ég að þessu sé frekar treystandi. Veit annars ekkert hvernig á að fara að þessu. Svona hlutir eru víst alltaf frekar riský. Kv steini

Re: Snilldarforrit fyrir nethausa!!!

í Hugi fyrir 22 árum
nota ekki proxy btw<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Snilldarforrit fyrir nethausa!!!

í Hugi fyrir 22 árum
er að testa þetta og það er eitt sem ég er ekki alveg að fatta. Ég er buinn að browsa í smá tíma og það er komið í “is downloadið”: 1 (kb) en í utanlands dl er 0 Ég er búinn að dl meira en það á þessum tíma, þannig að ég furða mig á því hvort þetta sé bara það sem þú dl sem fileum en ekki sem http síðum eða álíka. <br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: varðandi www.hugi.is

í Tilveran fyrir 22 árum
hugi er kanski afþreyingarvefur, en hann er líka með fullt af upplýsingum og mér finnst það mjög einkennilegt af kerfisstjórum að loka á huga. Samt sem áður er kerfisstjórinn minn búinn að loka á þetta. Ástæður sem hann gefur upp eru t.d. að þetta sé bara eitthvað sem komi náminu ekkert við og að þetta taki bandvídd…. Bíddu er betra að taka utanlandstraffík var þá spurt, en þá kom í ljós að þessi “frábæri” kerfisstjóri hafði gert skemmtilegan samning við internet veitu um að fyrir allt dl...

Re: Laugarvegurinn

í Deiglan fyrir 22 árum
Cybil: þú segir þetta “Hvert ferðu á Þorláksmessu? Ekki fer ég í kringluna. Hvert ferðu að borða ís og spóka þig á heitum sumardögum?”. Jamm en þetta eru frekar fáir dagar á ári (það eru nú ekki margir góðir og hlýir sumardagar á íslandi). <br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Hetja

í Deiglan fyrir 22 árum
Get tekið undir að þetta er þannig séð hetja, en síðan er annað mál, og það er að ég held að ríkið muni aldrei styðja þennan mann, einfaldlega vegna þess að hann er (allavega finnst mér það) að taka lögin í sínar hendur, eða allavega hóta að gera það. Það er eitthvað sem ég held að lögreglan og ríkið séu ekki sátt með. Meina hugsaðu bara um hvað myndi gerast ef allir tækju lögin í sínar hendur ! Samt, ef maður myndi lenda í sömu aðstæðum og hann, þá held ég að maður væri til í að þora að...

Re: Jeff Buckley (1966-1997)

í Rokk fyrir 22 árum
ég þarf gerinilega að fara að hlusta eitthvað á þenna gaur. Margir sem segja eitthvað gott um hann. En btw. Það er New York en ekki New Yorke (bara svo það sé ekkert að flækjast fyrir mönnum). Fín grein annars.

Re: Svefnleysi

í Heilsa fyrir 22 árum
svo er líka til svefnleysi sem stafar af því að fólk fer of seint að sofa og vaknar of snemma :)

Re: ''Bestu myndir'' listar = bull

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
ÉG hef bara séð Deer hunter af þessum tveimur myndum og verð að segja að mér fannst hún mjög langdregin, en hún var ekkert léleg, bara hæg. Hefði samt verið hægt að stitta hana aðeins, en atriðið þar sem rúsneska rúllettan var, váááá… hef varla séð magnaðra atriði, pure snilld. Líka flott að sjá hvernig þeir breytast í stríðinu.

Re: Hvar er myndin af fragman!

í Tilveran fyrir 22 árum
good point octavo :)<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Gleðileg jól (43 útgáfur)

í Hátíðir fyrir 22 árum
God Jul and (Och) Ett Gott Nytt Å

Re: Handboltinn í hnotskurn.

í Handbolti fyrir 22 árum
“Uppkast er um það hvort liðið byrjar með boltann og fær liðið sem byrjar ekki að ráða hvoru megin á vellinum það byrjar.” Er ekki ákveðið fyrirfram hvar á vellinum liðin byrja ? Og svo er kastað uppá hver byrjar með boltann rétt áður en leikur hefst ? Bara forvitnast.

Re: http://www.klam.is

í Hugi fyrir 22 árum
þetta er bara hýst hjá islandia (talinternet) og hefur örugglega ekkert að gera með þá (nema að þeir hýsa þetta). http://www.isnic.is/whois/search.php?session=e0131de62e587b5b283b27b9e6ddd5cc&site=isnic&query=klam.is&Submit.x=0&Submit.y=0 Þarna geturu séð hver er skráður eiganadi þessa léns.<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Kvikmyndagerð

í Hugi fyrir 22 árum
ég er með…<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Kurt Donald cobain - nirvana.

í Músík almennt fyrir 22 árum
ég var ekki að setja mig á neinn hærri stall en aðra. Ég geri alveg fullt af stafsetningarvillum sjálfur og er mjög neðarlega í stafsetningu, en það er frekar mikið þarna af frekar augljósum villum sem hefði mátt leiðrétta með fljótri yfirferð eftir ritun. (ath þetta á við ef höfundur er ekki með lesblindu eða annað slíkt), ég var ekki að reyna að móðga höfund, heldur að benda honum á eitthvað sem betur mátti fara, batnandi manni er best að lifa, og ég vona hans vegna að stafsetningin hans...

Re: Kurt Donald cobain - nirvana.

í Músík almennt fyrir 22 árum
fooker: takk fyrir að kalla mig hálvita. Ég er það alveg örugglega. En það sem ég var að benda á að það getur oft verið gott að lesa greinina yfir áður en maður sendir hana inn, en ef hann (greinarhöfundur) hefur gert það, þá ætti hann að fá sem mesta hjálp til að yfirstíga lesblindu sína, eða mjög lélega stafsetningu (það er ekki kaldhæðni í þessu, þetta átti bara að vera ábending). Ég sagði ekkert að þetta væri léleg grein, hún er mjög fín, en stafsetningin kemur greinarhöfundi mjög í koll...

Re: Kurt Donald cobain - nirvana.

í Músík almennt fyrir 22 árum
okey, ég skila alveg ef það eru nokkrar stafsetningavillur og slíkt, en þessi grein er næstum óskyljanleg. Ef þú ert ekki með lesblindu á háu stigi vona ég svo sannarlega að þú fáir þá hjálp sem þú átt skilið með að læra stafsetningu, því þetta á eftir að hamla þér rosalega í framtíðinni.

Re: Auglýsingar í kvikmyndum

í Kvikmyndir fyrir 22 árum
og enginn er búinn að minnast á evolution ! Það var btw bara snilld

Re: Ratið þið í HK húsið?

í Half-Life fyrir 22 árum
hvaða stjarna er þetta þarna hægra megin við íþróttahúsið ? bara forvitni<br><br>—— Kv. Steini <i>Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool.</i> //Lester Bangs - Almost Famous

Re: Strákar, er þetta satt?

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jamm er sammála flestu, nema að mér finnst stutt hár oft geta verið flott líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok