Ég er með Loftlínu frá Línu net. Hun hefur alltaf virkað 100%, þar til nú í dag (22/5), þá allíeinu fór þetta niður í engann hraða, ég var alltaf með sirca 50-65k/sek í dl, er núna með undir 8k/sek :( Ég var að velta fyrir mér hvort einhverjir aðrir Loftlínu eigendur hefðu lent í samskonar vandamáli. -Er búinn að hringja og senda mail til Linu net en hef enginn svör fengið !- Steini aka Gandi