Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lionheart Helm

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þetta er server first þá ertu heppnari en þú getur ýmindað þér. Á Vashj er aðeins einn sem getur búið hann til og hann er á Alliance side. Held það séu 3 eða 4 í mínu guildi með hann, allir búnir að versla í gegnum Gadgetzan AH, þannig að þeir redda mats + 200g og sætta sig vel við að borga þetta… Til hamingju bara :)

Re: Randy Rhoads

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Snillingur, dó bara svo ungur að ekkert margir vita hver hann var.

Re: Frostwhisper

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vinur minn spilaði lvl 60 nelf rogue þar síðast þegar ég vissi, kallar sig shadowhit held ég

Re: Dyno Grúppar á móti Shammy

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Get nauðgað þeim sem rogue, hef þó aldrei reynt king moss, hann er frekar erfiður hefur maður heyrt.

Re: Könnun...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hehe, ekkert smá mikið kjaftæði, var að spá út í þetta en nennti bara ekki að gera kork :)

Re: Warrior

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Warrior er snilldar class, til að lvl-a myndi ég mæla með fury/arms, á lvl 60 ef þú ætlar að pvp-a er það 31arms/20fury (mortal strike spec) en ég held þú farir ekkert að protection specca nema þú sért að fara að tanka í MC/BWL. Warrior með 0 points í protection getur vel tankað í venjulegum instances. Fyrir dmg dealing í end game instances held ég að fury/arms sé málið, þó ég hafi enga reynslu af því :), vona að þetta hafi hjálpað þér.

Re: Proffession

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Held það sé nú bara skinning/mining, herbalism getur virkað en það getur líka verið vesen að redda sér money með því.

Re: Wow

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
kallinn minn, onyxia leggur þig bara í einelti af því þú ert svona ljótur :O, annars var þetta frekar skondið wipe :D

Re: Rogue - Talent, í milljónasta sinn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
burtu með þetta remorseless rugl, ruthlessness + relentless strikes og ræður hvað þú gerir við auka punktinn, þetta hérna virkar http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/rogue/talents.html?30532110500010003203000000000000000050055003003100000

Re: Rogue - Talent, í milljónasta sinn

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Myndi nú reyndar taka 30/8/13 sem dagger rogue, en breyta í 31/8/12 þegar ég fengi 5 NS parta, annars eru 31/8/12 - 30/8/13 - 21/8/22 allt góð dagger rogue build.

Re: Heppinn ég :)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Pff, tók eitt run, fékk Brutality, bracers og shoulders frá domo, daginn eftir tókum við onyxia og ég fékk vis´kag, kalla það gott :)

Re: Shaman armor

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þeir eru fyrst og fremst support í þessum instances, totem, þeir sem eru með mana tide fara í priest groups, aðrir fara í rogue/warrior groups með strength og agility totem eða strength og windfury totem. Svo eru þeir oftast secondary healers, heala þá oftast dps eins og rogues, en stundum eru þeir bara out of combat ressers, notaðir í margt í rauninni.

Re: !!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jebb, maður ignorar þetta rusl bara í AB/WsG

Re: Gott PvP Talent Tree For Mages?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég get verið sammála þér með tier 1 talents í arcane, eða imp. Arcane missiles eru svona “ok” Arcane concentration er hins vegar mjög góður talent, alltaf gott að fá clearcasting. En þótt að imp. blizzard gerir chill effect þá ertu ekki að fara að nota það mikið í PvP. Þótt þú takir þessa talents í arcane sem eru ekkert must þá græðirðu samt imp. Counterspell sem er snilld vs öllum casters, imp. Arcane explosion og evocation, þetta er allt must segi ég. Svo ertu líka með bestu talentana úr...

Re: Gott PvP Talent Tree For Mages?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ertu að djóka með þetta tree ? Að mínu mati er bara must að vera með nokkra talents í Arcane, t.d. imp. arcane explosion og evocation. Besta talent tree fyrir PvP frost mage er 21/0/30 myndi ég halda, PoM getur þá bjargað manni með að nuke-a og svona, annars er 18/0/33 best að mínu mati myndi taka þetta fyrir pvp, sleppa imp. blizzard þar sem það gagnast lítið í pvp, en er samt mjög gott í AoE grinding.

Re: screenshot converter?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hmm, hef nú bara notað photoshop hingað til, endilega einhver að koma með link á þetta :)

Re: Zul'Gurub

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á þessari mynd var ég að nota Heartseeker + Mirah´s song, svo á laugardeginum clearuðum við allt nema raggy í MC, fékk Brutality blade - NS bracers - fireguard shoulders og svo á sunnudeginum droppaði onyxia Vis'Kag the bloodletter :) ég skal senda inn eina mynd af tiger bossinum :)

Re: Mage Talent's

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Well, 31/20 arcane fire mage er rosalega cooldown dependant, hann getur polymorphað og svo sett AP á, pom-pyroað og allt það, en svo getur hann lítið án þessara cooldowna. Hins vegar er frost mage 18/0/33 eða 21/0/30 bæði góður í PvE og PvP. Talentar eins og ice shards (100% meira dmg á crits) og shatter eru mjög góðir, sérstaklega ef þú tekur frostbite með. Þá er maður að tala um nova og svo frostbolt/CoC með meira en 50% crit chance. Svo eru frost mage-ar pain fyrir rogue/warrior (hef...

Re: hvaða lvl eru þið?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Newton, lvl 60 troll rogue á vashj – undirskrift even :)

Re: Zul'Gurub

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Clicka á raid assist iconið, open options, general options, Misc. - Haka við “Hide party frame” “Hide part frame out of raid”

Re: Zul'Gurub

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Í þetta skiptið var það http://thottbot.com/?i=51609 og eitthvað armor/quest piece, vill bara ekki droppa hringnum mínum þegar ég er þarna :( Annars er ég að nota NurfedUI.

Re: End of World!!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ahh takk, sá þetta fyrir löngu, hef lengi leitað af þessu aftur :D Algjört snilldar video :D

Re: server down

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Á hvaða server ertu ?

Re: server down

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ahh, elska að vera á low population server þar sem það er aldrei queue/lagg/downtime :D

Re: Thealliance down Vaelestrasz

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Til hamingju :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok