Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Randy Rhoads

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þetta er reyndar jackson RR sem hann er að nota þarna, en já, þetta er hann, snillingur sem dó of ungur :(

Re: Despret hunter vantar hjálp :´(

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er nú enginn sérfræðingur þegar það kemur að hunters en ég get sagt þér að besti hunter sem ég hef einhverntímann spilað á móti, var BM/MM specced, það átti enginn séns í hann og hans 3 sek. stun (intimidation), enda endaði kvikindið sem Grand Marshal eftir stuttan tíma. Ég veit ekki hvort ég sé að bulla, en ég man vel eftir hversu mikið casters vældu eftir að hafa mætt BM hunter, þar sem intimidation er mjög gott vs. casters, annars held ég að þú ættir bara að prófa nokkur spec og sjá...

Re: UI

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég náði mínum ekki í burtu, náði bara í BiBmod, sem inniheldur ágætist action bars sem má stilla á marga vegu, síðan hélt ég bara restinni af nurfedUI sem virkaði ennþá og er einnig með nokkur random addons. Mæli alveg með þessu BiBmod, þá losnarðu amk. við gamla leiðinlega barið.

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég hef lesið að Brann Bronzebeard eigi að hafa verið étinn af Ouro…. Hver veit hvernig þetta Atiesh dæmi endar :)

Re: Rogue breytingar kynntar

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Þótt þetta séu flest allt frábærar breytingar þá er ég ekki alveg sáttur. Á meðan þeir buffa subtlety tree-ið alveg rosalega, þá breytir það því ekki að maður þarf alltaf þessa 15 punkta í assaassination tree-inu (lethality). Einnig buffa þeir combat tree-ið mjög lítið sýnist mér, reyndar er weapon expertise alveg frábær talent en ég skil ekki af hverju í andskotanum Deadliness eigi að vera settur í subtlety tree, imo ætti hann annaðhvort að vera í ass. eða combat tree-inu. Ég er sáttur með...

Re: trade/skifti

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
skipta….. Annars vona ég að hugi verði ekki eitthvað spammaður af want to trade korkum þó svo að þetta hafi verið leyft… :/

Re: Death and taxes

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
DnT eru reyndar komnir með 8 eða 9 splinters, en já, Kel'thuzad hefur einn part og Brann Bronzebeard held ég hefur annan part, ekki ennþá vitað hvernig þetta verður, hvað þarf til þess að fá hann.

Re: smá hjalp :P

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Horde questið, Warlord's command, færðu í kargath, í turninum á móti inn-inu.

Re: Viðvörun

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég efast stórlega að þeir séu að athuga hvert einasta mail frá öllum players og ef þeir gera það, þá ætti það ekkert að vera neitt merkilegt að einhver sendi nokkur hundruð gull á næsta mann, vinur minn gaf mér t.d. 350g um daginn bara því hann nennti ekki að spila priestinn sinn :) Hinsvegar held ég að farmerarnir/síðurnar sem selja þetta séu með þetta vel skipulagt á mörgum accounts og svona svo að þetta komist síður upp og að viðskiptavinir þeirra verði ekkert bannaðir.

Re: Æji..

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tuxx - lvl 60 - UD Rogue - Daggerspine = nei.

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Naxxramas - Day 5: Maexxna Dead. - DT Naxxramas day three - Maexxna (Europe 1st) and Instructor Razuvious down! - Core Aldrei að gleyma að EU eru degi á eftir, það eru bara svo mörg guild til að það eiginlega ekki hægt að segja að eitthvað eitt sé best.

Re: Naxxramas

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jamm, DT eru svaðalegir, eru komnir lengst í naxx so far af öllum er það ekki ? Kíkti á heimasíðu nihilum og þeir voru ekki búnir að drepa nema anub'rekhan held ég, ætli þetta verði ekki eins og AQ, allir að reyna að vera fyrstir með þetta :P

Re: Leaf

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
-og já, www.hugi.is/hl , gogo

Re: Leaf

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
skellum einu : L2P NUB CrymoRe nub og fkn fkn fokkings nub á þetta en já, l2p fannar minn :)

Re: Emeraldon Boughguard???

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta var einn af vörðunum sem eru nálægt drekunum fjórum, ysondre, lethon, emeriss og taerar.

Re: mage pvp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég speccaði svona í nótt á mínum mage : http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/mage/talents.html?0000000000000000555202010000310005353200002051100 Tbh finnst mér þetta helvíti skemmtilegt spec, einnig er skemmtilegt að losna við mikið af þessum resists (<3 elemental precision). Þetta spec er í rauninni bara sjúkt dmg output án einhverra svaðalegra cooldowna, en brennir mana svolítið hratt miðað við gamla frost speccið. Btw, ég speccaði þetta í flýti, á eflaust eftir að prófa önnur...

Re: Interface vandamál

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Já, góður patch addon wise, það er rétt, eitt og eitt addon sem þarf að update-a, það er allt í lagi. Eina sem ég þarf er eitthvað sem fjarlægir original action barið, nurfedUI sá venjulega um það :/

Re: Fraps,lagg ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tölvan þín er alveg nógu góð fyrir fraps. Ef þú ert að fps droppa mikið þegar þú notar það þá er bara spurning um að lækka gæðin/slökkva á öðrum forritum á meðan.

Re: Silmerillinn

í Tolkien fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Frábær bók og ekki er myndin síðri :P

Re: mage talents fyrir 1.11 (já veit, enn einn 1.11 þráðurinn)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Málið með nýju talentana, að þú getur núna byrjað að levela með frost/fire eins og þú vilt. Áður fyrr var það alltaf _must_ að specca arcane fyrst, amk. X marga punkta. Mæli með að þú prófir bara bæði og sjáir til með hvað þú fílar ;)

Re: Patch á morgun

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
-og hvernig á að raða talents ? :D Ég er svo óakveðinn, held ég fari samt í 24/27 fire/frost, eða prófi það amk.

Re: Skemtilegasta lag live??

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
The trooper, master of puppets, for whom the bell tolls ofl. Þó það sé nú ekki metall þá voru In the flesh, fletcher memorial home og comfortably numb helvíti mögnuð á roger waters :D

Re: Vashj

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Erum mjög margir þar : Newton Chewie Sérahaffi Siggman Dcide Fannarnub Rexar Eyjo Einar Lonly Steini Tonylapony Kotakona Þetta eru svona þeir sem ég man eftir í augnablikinu, þó svo að það séu nokkrir sem ég er að gleyma.

Re: Lordi

í Metall fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Vegna þess að honum finnst mjög mikið af hljómsveitum betri en lordi og er ég mjög sammála honum :)

Re: hætta að nerfa warriors ? :P

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
3000 ambush ? Segðu mér, hvað ertu með í armor og hvaða buffs var rogue-inn með og hvaða debuffs hafðir þú ? Hæsta ambush crit sem ég hef séð var rogue með full DD/death's sting á fully sundered druid (0 armor) og berserking buff, hann náði 3900 critti ef ég man rétt. Einn sem ég spila með hefur náð 3450 með High warlord dagger/1000 AP á naked warrior sem var sundered + recklessness, efa einhvernveginn að þú hafir fengið 3000 ambush crit á þig, nema undir einhverjum sérstökum aðstæðum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok