Þetta er leikur sem ég nældi mér í um daginn. Helvíti skemmtilegur og raunverulegur leikur, þar sem þú ert skipstjóri á skipi í kringum árið 1720. Það má líkja leiknum við EVE Online að vissu leyti, en þó má ekki fara of langt í það. Leikmenn stjórna öllum markaðnum í leiknum, það er hægt að opna verksmiðjur þar sem þú getur búið til ótal hluti og svo loks selt þá eða notað þegar að því kemur. Í leiknum eru 4 ‘classar’ sem þú getur valið um, Naval Officer, Privateer, Freetrader og Pirate....