Þessi mynd var tekinn þann 3. október árið 2007 af gervitunglinu ‘Mars Reconnaissance Orbiter’, með HiRISE myndavélinni, sem samkvæmt heimildum af Wiki er sú stærsta sem við höfum sent út í geim. Getið lesið meira um þetta hér. Ég hef ekki hugmynd hvort ég sé að segja ykkur sannleikan eða einhverja tóma vitleysu! :)