Persónur í Star Wars Episode 3, Revenge of the Sith (Endurbætt grein) Upplýsingar: 30. Júní hefst myndatakan í Syndey (Ástralíu) Hún kemur í kvikmyndahús 19. Maí 2005 Persónur: Anakin Skywalker (Darth Vader) Tegund: Mannvera Hæð: 1,35 sem barn, 1,85 fullvaxinn Vopnaval: Lightsaber Faratækjaval: Randon Ulzer 620c Podracer, N-1 Starfighter, Jedi Star Fighter Hann er í “The Republic” Anakin fæddist útaf vilja “máttsins” Hann er alin upp á Tatooine sem þræll. Hann vann fyrir Watto, sem er...