Sælir, kæru vinir. Mikið hefur borist á því að þið, ágætu notendur, hafi verið að senda inn mikið af “Sig-s”. Það er ekkert að því og hvet ég ykkur ekkert til að stoppa. En málið er, að gaman væri að fá eitthvað nýtt frá ykkur, þar sem meira en önnur hver mynd er Sig. Hvernig væri nú að prófa eitthvað nýtt? Til dæmis má nefna: Ljósmyndabreytingar, Abstract hönnun, Concept myndir og margt margt fleira. Hugmyndin hjá mér er að hafa ákveðið þema í hverri viku. Kosið verður svo um þema í hverri...