Þegar ég var í þessu þá var þetta easy money. Tíminn er mikið fljótari að líða hjá ef þú sýnir vinnunni áhuga. Síðasta sumarið mitt þá komst ég í einhvern fjölmiðlahóp, þar sem við fengum borgað fyrir að taka viðtöl, skoða skemmtiferðaskip, vafra um á netinu og lesa fréttir. Það var erfiðisvinna.