Trú ætti að vera val. Ef þú þvingar trú upp á ungt barn og boðar illt ef það meðtekur ekki boðskap þinn, þá er það ekkert val. Þú biður barn þitt um að fara að sofa, því annars kemur ljóti karlinn og tekur það. Barnið treystir þér, að sjálfsögðu heldur það að ljóti karlinn komi þó svo að það sé enginn ljótur karl sem hefur áhuga á barninu þínu, svo lengi sem það er vakandi á óæskilegum tímum. Þegar börn eru 13 ára gömul er þeim bókstaflega mútað með peningum og gjöfum svo þau fermist. Er það...