Sælir nú. Hefurðu áhuga á að gerast stjórnandi á einu virkasta áhugamáli Huga? Ef svo, lestu áfram. Húmor hefur lengi vel verið með stærstu áhugamálum vefsins, en undanfarna mánuði hefur það farið dalandi. Ástæðan fyrir þessu er einföld, stjórnendur þurfa að spýta í lófana. En, sumarið er oft tími þar sem Hugi fær ekki þá ást sem hann þarf. Því auglýsi ég eftir nýjum, virkum og awesome stjórnanda. Hvaða kröfur þarftu að uppfylla? Þarft að vera 16 ára. Mátt ekki taka þig of alvarlega. Þarft...