Hæ hæ. Ég var að velta því fyrir mér hvort einvher ykkar viti hvernig á að fylla upp í lið sem hefur misst hermenn. T.d. sendi ég 90 manna herlið í stríð, missti 50 og veit ekki hvernig ég get fengið aðra 50 í staðin fyrir þá sem ég missti. Eina leiðin sem ég hef fundið er að taka í hönd fullorðinn karlmann og setja í herliðið en þetta er frekar seinlegt.