Sko… Svona gæti það virkað. Félagið hefur félagaskráningu, heldur RPG spilamót reglulega, hefur félagaskírteini, fær afslátt hjá einhverjum pizzastað og ekki væri úr vegi að gefa út eitthvað tímarit. Staðan í dag- Það þarf að gera nýja skráningu…. gamla skráin er orðin of corrupted af non-RPG fólki. Það þarf að finna gott húsnæði, koma upp góðum hóp að mótshöldurum og halda síðan mót reglulega (3-4 á ári). Það er ekkert mál að halda mót ef menn standa saman í þessu. Ég er að redda nýjum...