Málið er nú bara þannig að ég keypti 80 GB harðan disk á opnunartilboði tölvulistans á Akureyri og hélt ég að ég hefði nú aldeilis gert góð kaup. En nei.. þegar að ég setti diskinn í tölvuna þá heyrðist bara einhver helvítis hávaði í honum, eins og einhver væri að reyna að spila á píanó með lyftara.. Ég fer niðreftir og fæ nýjan í staðin. Hann er settur í og virkar líka þetta glimrandi vel.. 8 mb buffer og ég í alsælu. Ég nota hann í sona mánuð þangað til að ég fæ mér ADSL 1.5 tengingu og...