jáhh.. ég kíkti líka á ættartréð, prentaði það meira að segja út og og festi pappír yfir… svo klippti ég í pappírinn þegar einhver nýr fæddist, eða einhver eignaðist maka :) svo var ég alltaf með þetta fyrir framan mig þegar ég las :) en ég þurfti að berjast við sjálfa mig svo að ég væri ekki að skoða fram í tímann, þú veist, sjá hvaða maka hver eignast, hver er bannfærður og svona.. mæli með því að þú sért ekkert að skoða ættartréið allt of mikið, það er skemmtilegra að láta koma sér á...