Hmm úff, ég giska á að það séu 300+ mílur í færeyjar og ef þú miðar við hinn average skyhawk sem krúsar rúma 100kts þá ertu í rúma þrjá , þrjá og hálfan tíma (tek það fram að þetta eru engir nákvæmir útreikningar) En svo kemuru í færeyjar, með þitt 4,5- 3,5 tíma flugþol , átt klukkutíma eftir , og það er svartaþoka, úbbs , vonastu eftir góðum meðvind aftur til íslands. Svona flug eru ekkert sniðug á vélum með ekki meira flugþol. Og Reykjavík - grímsey myndi ég halda að væru svona 2...