Eitt í sambandi við þessi mál sem er verðugt að hugsa um er, segjum að við séum með 2 ljós, eitt rautt og eitt grænt, maður sem hefur verið greindur “litblindur” af læknum segir þér að græna ljósið sé rautt og rauða sé grænt. Hvað er rangt hjá honum ? fyrir honum er rauða ljósið rautt og græna grænt, eigum við að segja að það sé ekki útaf því að við erum fleirri ? eða eins og sú sem póstaði þessum kork, elur barnið sitt upp við það að grænn litur sé rauður og rauður grænn. það væri kanski...