Jæja nú er Dagurinn búinn, frábær dagur, vill þakka öllum sem stóðu að þessu fyrir, veðrið gat ekki verið betra og vel var tekið á móti okkur á vík, sjálft hópflugið var eitt best heppnaðasta hópflug , (enda þaulskipulagt) sem ég hef tekið þátt í , amk með sona mörgum vélum , alls um 18 minnir mig þegar mest var Kv Steini