Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stefanius
Stefanius Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
52 stig

Fræðsla um pickuppa (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Sælir, ég var bara að velta fyrir mér hvort einhver vissi um einhverjar góðar síður þar sem ég get fræðst um pickuppa. Langar til að fara að fikta aðeins í því en veit ekkert hvað maður ætti að prófa eða neitt, og maður tímir ekki að fara að kaupa pickup þegar maður veit ekkert hvernig hann mun sounda. Allar ábendingar eru vel þegnar. Kv. Stefán

[ÓE] USB-hljómborð/midiborð og phaser, envelope filter/auto wah, reverb pedulum (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Titillinn segir þetta mest allt. Ég er að leyta mér að nokkrum hlutum og áður en ég fer að kaupa þetta nýtt á netinu ætla ég að sjá hvort ég finni eitthvað sniðugt hérna fyrst. USB-hljómborð/midiborð bara einhverju ódýru, er alls ekki að leita að mikið að fídusum. Phaser effect Er opinn fyrir uppástungum en spenntastur fyrir Mad Professor Orange eða MXR Phase 90. Envelope filter/auto wah effect er opinn fyrir uppástungum en spenntastur fyrir Mad Professor Snow White Auto Wah eða einhverjum...

Mad professor (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er einhver með umboð fyrir Mad Professor effecta á Íslandi?

[TS] Vox v847 wah, Digitech RP80 multieffect, Dunlop Fuzzface (rauði) (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er með til sölu eða hugsanlega skipta ofangreinda effecta: Vox v847 wah pedall í tösku, fullkomið ásigkomulag. Tilboð óskast. Digitech RP80 multieffect, enn í kassanum og mjög lítið notaður. Tilboð óskast. Dunlop Fuzzface, í fullkomu ástandi, nema það að gúmmíhettan ofaná er aðeins byrjuð að losna, ekkert mál að líma hana aftur niður samt. Tilboð óskast. Er opinn fyrir bæði peningum og skemmtilegum skiptum. Er helst að leita að Phaser, Fuzz eða Envelope filter en opinn fyrir öllu. Endilega...

Hljómsveitin Þausk vantar einhvern til að spila með sér á tónleikum eftir viku (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Við í Þausk höfum verið að æfa núna í 6 mánuði og ákváðum að byrja að við værum tilbúnir til að byrja að sýna okkur. Okkar fyrstu tónleikar verða á Café Rót á morgun kl. 21 en svo bauðst okkur að spila líka á batteríinu fimmtudaginn 10. sept ef við gætum fengið aðra hljómsveit með okkur. Helst myndum við vilja fá svipaða hljómsveit, þó ég viti ekki alveg hvað eigi að flokka okkur sem, einhverskonar rokk, alternative rock og indie hefur verið kastað fram en þið getið séð video með nokkrum...

Get ekki gert kommur yfir stafi - HJÁLP (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Okey, tölvan hans pabba er með skrítnasta vandamál sem ég hef nokkurn tímann séð, búinn að skoða allar tungumálastillingar fyrir lyklaborðið og þær eru réttar. Allir séríslenskir stafir virka, þ,æ,ö o.s.frv. en þegar það á að setja kommu yfir stafina kemur strax eins og það hafi verið tvíklikkað á kommutakkann ´´a ´´u o.s.frv. ég get strokað aðra kommuna út svo þetta er ekki tvíkommumerki. Þá datt mér í hug að kíkja á tvípunkt og bollu yfir stafi og það er eins, koma eins og tvíklikk. Allt...

Windows rebootar öðru hvoru eftir nýjasta auto-update (3 álit)

í Windows fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Eins og fram kemur í titlinum er ég að lenda í því að windows rebooti, það gerist í hvert einasta skipti sem ég kveiki á video-file, sama hvort það er á vefsíðu eða í tölvunni og skiptir heldur engu hvort það sé avi, mpg eða eitthvað annað. Hún gerir það líka alltaf ef ég starta leik, eða reyni að keyra Free Registry Fix forritið sem ég var að vona að gæti hjálpað mér eitthvað með þetta. Fyrst um sinn kom bara svartur skjár og svo kom bara eins og ég væri að kveikja á tölvunni, svo fór að...

Dauður lampamagnari! (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég var á æfingu áðan og var að spila í gegnum Bassman-inn minn, svo tókum við okkur pásu, ég setti á standby og slökkti svo eftir smá. Svo þegar ég kom aftur og kveikti á magnaranum heyrðist ekkert. Það kveiknaði ljósið, og kom gló þarna að aftan (lamparnir?). Þarf bara að skipta um lampa eða haldið þið að það sé eitthvað bilað? Er betra að geyma magnarann á standby heldur en að slökkva á honum í korter? Ég er frekar nýr með lampamagnara þannig að þið verðið bara að afsaka ef ég er að spyrja...

Marshall avt100 valvestate 2000 og Digitech RP80 multi-effect til sölu/skipta (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Er með eitt stykki Marshall avt100 valvestate 2000 sem að ég er svo til alveg hættur að nota þar sem ég fékk mér Fender Bassman, og væri því til í að skipta á einhverju sniðugu eða bara fá beinharða peninga. Magnarinn er um það bil 5-6 ára gamall og í fullkomnu standi. Hér er um að ræða 100 watta combomagnara, 1x12“ með lampaformagnara. Á honum eru 3 rásir, Clean, OD1 og OD2. ”Overdrive 1 sounds range from a vintage sounding Plexi all the way to the JCM800 crunch. Overdrive 2 goes from a...

Marshall avt100 valvestate 2000 og Digitech RP80 multi-effect til sölu/skipta (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Er með eitt stykki Marshall avt100 valvestate 2000 sem að ég er svo til alveg hættur að nota þar sem ég fékk mér Fender Bassman, og væri því til í að skipta á einhverju sniðugu eða bara fá beinharða peninga. Magnarinn er um það bil 5-6 ára gamall og í fullkomnu standi. Hér er um að ræða 100 watta combomagnara, 1x12“ með lampaformagnara. Á honum eru 3 rásir, Clean, OD1 og OD2. ”Overdrive 1 sounds range from a vintage sounding Plexi all the way to the JCM800 crunch. Overdrive 2 goes from a...

Marshall valvestate 2000 avt 100 til sölu (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Eins og titillinn segir er ég með Marshall Valvestate 2000 avt 100 til sölu. Ástæða sölu er að ég fékk mér Fender Bassman og hef því ekkert með þennan að gera lengur.Mjög góður magnari í mjög góðu ástandi. Mig minnir að hann sé svona 5 ára gamall. Þetta er 100 watta magnari með 3 rásum, clean OD1 og OD“, 1x12” Combo með DFX sectioni. Clean rásin fer í gegnum lampformagnara og er með sér stillingar fyrir Bass, Middle og Treble sem og Bright takka. OD1 rásin á að hafa range frá vintage Plexi...

Hugleiðing um grunnviði íslensks samfélags. (29 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég elska að rölta einn um í ótrúlega fagurri náttúru Íslands og láta hugan reika. Á einni af slíkum göngum mínum fór ég að velta fyrir mér af hverju það pirraði mig að sá ummerki mannanna á þessum náttúruperlum. Strax datt mér í hug að þetta væri einfaldlega vegna þess að maður sér ummerki mannsins daglega en náttúran er að verða einhver munaður sem maður hefur hvorki tíma né bolmagn til að sjá, ég tala nú ekki um fyrir bíllausan einstakling líkt og mig. Eitthvað fannst mér þetta samt léleg...

Marshall valvestate 2000 avt 100 til sölu (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Eins og titillinn segir er ég með Marshall Valvestate 2000 avt 100 til sölu. Ástæða sölu er að ég ætla að fá mér lampamagnara, aðeins að breyta til. Mjög góður magnari í fullkomnu ástandi. Mig minnir að hann sé svona 5 ára gamall. The AVT100 is a 100 Watt, 3 channel (Clean, OD1 and OD2), 1x12“ Combo with a DFX section. The Clean channel runs through the preamp valve and has a separate Bright switch plus controls for Bass, Middle & Treble. Overdrive 1 sounds range from a vintage sounding...

Óska eftir effectum (15 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jæja nú er minns loksins farinn að skoða effecta og er kominn með nokkra á óskalistann og datt í hug hvort að það væri einhver að selja notaða hérna á huga. Endilega svarið mér hérna ef þið lumið á einum af listanum sem kemur á eftir með upplýsingum um aldur, ástand, verðhugmynd o.s.frv. Allavegana, þá er óskalistinn minn svohljóðandi: ibanez ts-9 tube screamer Dunlop Dallas Arbiter Fuzz Face Vox 847 Diaz Tremodillo Tremolo Voodoo Lab microvibe Allt í lagi að benda mér líka á ef þið eruð með...

fá smá leiðbeiningar með php-vandamál (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er búinn að vera vefstjórnandinn hjá nemendafélaginu mínu í rúmt ár núna. Mér fannst síðan okkar alltaf vera svo ljót svo að ég gerði nýja hún er hérna http://hi.is/nem/frodi/ Nú er svo til allt tilbúið, þó svo að það leynist 1 og 1 galli hér og þar. Eitt vandamálið er ég samt ekki að ná að leysa, ef þið kíkið á eldri myndir þá skilur myndasíðan aldrei ef það er mappa í möppu. Veit ekki hvort þið skiljið hvað ég á við. Semsagt inn á svæðinu er mappa sem heitir eldri_myndir og inn í henni...

Skoda Octavia sjálfskiptur dísel árg. 2006 til sölu (0 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
SKODA OCTAVIA Til sölu vegna flutninga. Árgerð 2006 Ekinn 30 þ.km Nýskráður 6 / 2006 Næsta skoðun 2009 Verð 2.090.000 Litur Dökkgrár Dísel 5 manna 4 sumardekk 1896 cc. slagrými 4 dyra 4 vetrardekk 4 strokkar Sjálfskipting 104 hestöfl Framhjóladrif 1445 kg. Aukahlutir & búnaður ABS hemlar - Aksturstölva - Dráttarbeisli - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Intercooler - Kastarar - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust...

Hver eftirtalinna teiknimynda er best? (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum

Algert jafnrétti er óraunhæfur draumur. (1 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það hefur verið unnið mjög hart að því að byggja upp heim með algeru jafnrétti milli kynja og kynþátta en því miður er þetta ekki möguleiki. Karlar og konur eru með frekar ólíka líkamsbyggingu og hugsa á mjög ólíkan hátt. Einnig er munur á hvítum, svörtum, rauðum og gulum en ekki jafn mikill munur og á konum og körlum. Þetta er mjög leiðinleg en sönn staðreynd. Mér þykir fyrir því þar sem ég er ekki kynþáttahatari en það mætti svo sem líkja þessum draumi við drauminn um hinn fullkomna heim....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok