ef ég næ nóg pening fyrir jól og kaupa gítarinn rétt fyrir jól, ætla ég að dunda mér við þetta í jólafríinu, pabbi minn er rafvirki svo hann ætlar að hjálpa mér eithvað við tengingarnar, fann full af myndum um uppsetningu en enga með humbucker í háls og venjulegum í brú vitiðið um svoleiðis teikningu ? en hvað ættu svona góðar stilliskrúfur að kosta ?