David Gilmour er bara geðveiki sko hann er svo góður á gítar og kannsvo vel á effectana sína, hann er með risastórt pedalaborð en mæli með svona multieffect þar hefurðu allt, svo geturðu blandað þínar eigin rásir og hægt að fá þetta shine on you crazy diamond ég fann síðu umm hvaða effecta hann notar og hvernig hann stillir þá ofl , minnir að hún hét eithvað guitargekk.com eða eithvað allavega er hann með delay, chorus, equalizer, compressor og margt svona stuff sem er mjög erfitt að fá 100%...