Góð grein, er alveg sammála með þér um þessa litlu Marshall magnaram, fynst þeir ekkert spes… á einmitt þannig og hef átt hann nú í einhver 3-4 ár. Nota hann aðeins sem heima æfinga magnara annars á ég fínann Fender FM 212R 100 w magnara sem er transitor en er með alveg frábæra clean og drive rás, fínn í tónlistina sem ég spila rokk&blús og pínu country. Svo nota ég Epiphone Lp Std, fínn 80.000 kr gítar og er að hljóma frábærlega í þessum magnara, enda alger óþarfi að kaupa sér Gibson strax,...