Sjálfur hef ég enga reynslu af þeim, en ég veit að þeir eru aktívir og þarfnast batterís og eru mun flókknari þannig séð, ég vil hafa mína hluti einfalda. Nema það að David Gilmour notast við þá og það er alveg unaðslegt sándið sem hann er með á Pusle tónleikunum, en það væru kanski þeir einum emg pickuparnir sem ég myndi testa, hinir eru með of mikið output fyrir minn smekk, en ég vil hafa sándið mitt sem mest “ Vintage ” Kv.Stefán Daða