Já var einmitt að spá í að smíða hring, strekkja plast/ þykkt gúmmi yfir, gera mót fyrir pickupp og setja í, er með 2 drasl gítara, radíusinn á báðum götunum er 5cm svo ég mæli smíða í þann lélegri og set svo í þann betri og græja einfalt og fyrirferðalítið rafkerfi.