Ég vil benda JHG og lesendum hans á að það sem hann hefur innan tilvitnunarmerkja sem texta beint af heimasíðu FÍB er ekki frá FÍB komið, heldur úr frétt af heimasíðu eins dagblaðanna. Sömuleiðis eru eftirfarandi orð JHG ósannindi. …„Nú undir kvöld hefur FÍB breytt yfirlýsingunni á heimasíðu sinni en eru engu að síður með óskiljanlegar aðdróttanir.“ Það sem FÍB hefur sagt um málið er þetta: „FÍB hefur stutt breytinguna heils hugar vegna innbyggðrar ósanngirni hins gamla og úrelta...