Jæja, ég vil bara kopma þessu á hreint með hvernig skal tilkinna svindlara á sem einfaldasta og fljótasta hátt. Að mínu mati rústa svindlarar leikjunum og þessvegna á að reyna losna við þá með einni leið sem bæði virkar og er einföld, að banna þá. En vegna þess að Bann er stertkt move hjá Admin þá þarf hann að vera alveg viss um að persónan sem verið er að banna sé að svindla. Það gæti virkað að tala svindlaran til og biðja hann vinsamlega að fara, en þ´vi miður virkar það ekki nógu oft. Ég...