Ég veit að Nintendo Wii getur gefið hljóð í Pro Logic hljóð. En ég er að spaugla hvort einhver viti hvernig er hægt að tengja þetta allt saman. Ég er með hjá mér Hátalarakerfi (Logitech Z-5400) sem að styður Pro Logic II. Kerfið tekur inn 3 mismunandi hluti, 6 Channel Direct (3 kaplar sem að líta út einsog venjulegt heyrnatóla plug), Coax (1 kapall sem að lítur reyndar út einsog Component kapall, samt bara 1 input) og Optical, sem að er ekki á Wii Er einhver með lausn á þessu fyrir mig ?