Frumburður hljómsveitarinnar noise, “Pretty Ugly”, er komin í skífuna og allar betri plötubúðir. Platan inniheldur 12 lög og þar á meðal lögin Freeloader og Paranoid Parasite, sem hafa hlotið fína spilun á X-inu977. Það er Rafn Jónsson sem gefur út, R&R music og Skífan dreifir. Ég mæli eindregið með að allir rokk áhugamen skokki út í skífu og næli sér í eintak! Lagalistinn: 1. Paranoid Parasite 2. Hollow 3. Closing in 4. Dreaming 5. In vain 6. Hangover 7. Freeloader 8. Loner 9. Dark Days 10....