Það að hafa eftir öðru fólki og nefna höfund er ekki ólöglegt. Ef svo væri, Þá mundi aðeins lítil hópur frétta af hlutnum. Þegar þú gerir ritgerð/verk sem byggist á heimildum, þá ertu að kópera annara manna verk, en kemur KANNSKI með aðra útskýringu. Hversu oft höfum við ekki heyrt í fréttunum: samkvæmt fréttastofu ,,Reuters“. Er þá ekki verið að hafa eftir öðru fólki. Það að láta ,,fréttir” berast, er af hinu góðu (þó mér sé nákvæmnlega sama um Britney). Við erum hér inn á huga, sem er...