Mig langar alveg innilega til að starta þessari umræðu þvi mér finnst þetta ekki beint rétt, við erum eins misjöfn og við erum mörg, mörg okkar trúa á guð og mörg okkar gera það ekki enda skil ég vel fólk sem trúir ekki. Því hver myndi trúa á einhvern kall uppí himninum sem það hefur aldrei séð og aldrei talað við og meira og minna öll samskipti sem fólk hefur við hann er í gegnum bók sem fólk kallar biblíuna. enn þá langar mig til þess að spurja hver ákvað hver þjóðsöngur íslands er, ef þið...