Ég hef reyndar ekki gengið svo langt að leita til læknis út af þessu. Ég hef aldrei verið greind með mjólkuróþol, finn það bara mjööög vel sjálf að ég sé með það. Svo nei, engin önnur próf. Svo er bróðir minn líka með mjólkuróþol. Þetta er þreyta, vakna þreytt og verð svo þreyttari þegar líður á daginn. Byrjaði að drekka eitthvað aðeins Egils Orku útaf þreytunni (get ekki drukkið kaffi), aldrei meira en eina svona 1/2 líters flösku á einum degi, annars ekkert nema vatn, alveg nóg af því og...