Já fyrirgefðu ef ég er eitthvað að særa þig, en þú hlýtur að átta þig á að þetta er ekki lengur eins og í leikskóla þar sem þú krotar eitthvað á blað og fóstran segir “ Rosalega er þetta flott hjá þér” Þetta var ekkert til að rakka þig niður eða segja að þú værir lélegur ljósmyndari, þú ert eflaust mjög fínn ljósmyndari og þú hefur auga fyrir svona hlutum, en ég var bara að dæma myndina sem slíka. Ég viðurkenni alveg að þetta var frekar neikvæð og leiðinleg gagnrýni hjá mér og ég biðst...