Ég þurfti skyndilega að smyrja lugana þegar ég var að tjúna snerilinn minn í sumarbústað í eyjafirði, þá var ekkert til nema matarolía. Það virkaði mjög fínt, setti bara olíuna í eldhúspappír og nuddaði lugana með bréfinu. Þetta var í september og þetta hefur dugað síðan.