Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Stanleys
Stanleys Notandi frá fornöld 130 stig

hundar og kettir (7 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mig langaði bara að segja ykkur aðeins frá heimilisdýrunum mínum. Ég á tvo stóra hunda (hundur og tík) og tvo ketti (læður) annar er Norskur skógarköttur og rétt umber hundana en hinn er af Bengal kyni. Ég las nú eftir að ég fékk hana að Bengal væri ekki barngóðir né heldur kæmi þeim vel saman við önnur dýr. Annað hefur nú komið á daginn Rosie mín er mjög hrifin af börnum svo og ELSKAR hún hundana og þeir eru líka voða hrifnir af henni. Ég hef marg oft verið vitni af því þegar hún er að...

Kettir og ólétta (19 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sæl og blessuð öllsömul Þannig er máli vexti að ég er ófrísk af mínu fyrsta barni (komin 21 vikur á leið) og á tvær yndislegar læður (önnur er af Bengal kyni en hin er Norskur skógarköttur)Systur mínar og Pabbi eru alls ekki fyrir ketti reyndar gengur önnur svo langt að segja að kettir séu ógeðslegir. Báðum systrum mínum finnst ég eiga að láta kettina frá mér vegna óléttunar og tilkomandi barns en ég er nú ekki alveg á því þar sem mér þykir ofsalega vænt um þær svo og hef ég nú heyrt að í...

Í minningu um Max (62 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum að Boxer hundur var skotinn(ég mundi segja myrtur) rétt við Bala útivistar svæði fyrir hunda í Garðarbæ. Hefur verið fjallað um þetta máli í bæði Dv og Fréttarblaðinu í dag 25 Mars og ég ætla ekkert að fara að bæta við það. Það hlýtur að vera einhvað mikið að Guðjóni Jósepssyni bónda í Pálshúsum sem skaut hundinn og er þessi verknaður óafsakanlegur í mínum augum. Hundurinn sem var drepinn heit Max og var góður vinur minna hunda svo og er eigandi...

Hvolpar (33 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kisan mín hún Damíta hafði sloppið út og verið þar í 3 daga og þegar hún kom til baka fór hún að sýna þess öll merki að hún væri kettlingarfull, ég var meiri segja búin að auglýsa kettlingana hennar á hugi-kettir undir slysabörn. Molly Golden tíkin mín hafði hins vegar farið í pössun um leið og við urðum vör við að hún væri komin á lóðerí þar sem hún er nú varla ársgömul (verður 1 árs 11 des) og við erum með ógeldan Labrador(móðir)/boxer(faðir) blending. Maðurinn hefur nefnilega ekki tekið...

Matvandur hundur (14 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég á Boxer/labrador blending sem vill helst ekki sjá þurrmat, (við erum búin að prófa 6 mismunandi tegundir af þurrmat)nema eina helst hef honum er blandað við blautmat. Hann borðar mikið ef honum finnst maturinn góður (t.d ef ég set hakk í þurrmatinn os.frv) Vandinn er að hann fær niðurgang af flestum blautmat og vill ekki sjá þurrmat eina og sér. Hann er allt of grannur þó svo að ég gefi honum að borða 3 á dag (ég tek það fram að hann fær mikla hreyfingu enda þrífst hann á því. Þar að...

Dæmi um blendinga (21 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég pantaða athyglisverða bók um blendinga sem heitir “Mutts America´s Dogs” og er eftir Brian Kilcommons og Michael Capuzzo. Í þessari bók er meðal annars fjallað við hverju þú mátt búast þegar þú blandar ákveðnum tegundum saman þó svo að það sé tekið fram að blendingar meiri segja úr sama goti geti verið með mismunandi útlit og persónuleika. Þær tegundir sem þeir töldu að blönduðst vel saman voru td. Labrador/border collie Labrador/Sheffer Labrador/Golden Retriever Labrador/Spaniel...

skilja hundar og ketttir hvort annað? (9 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Á mínu heimili búa tveir hundar (boxer/labrador blendingur sem heitir Bubbi og Golden Retriver sem heitir Molly) og tveir kettir Rosie(bengal) og Damíta(Norskurskógarköttur). Damíta er ekkert að skipta sér of mikið af hundunum og þeir eru laf hræddir við hana sem er svolítið fyndið þar sem þeir eru svo MIKLU stærri. Rosie og Molly eru hins vegar miklar vinkonur og Rosie kemur oft til Mollyar til að “ræða málin” svo eiga þær til að þrífa(sleikja) hvor annari og kúra saman sem er MJÖG sætt. Ég...

Þrífætta kisan (17 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kisan mín hún Rosie ákvað að fara með mér og Bubba hundinum okkar í göngutúr sem gekk þannig fyrir sig að hundurinn var í bandi en hún vildi ekki láta bjóða sér það heldur trílaði rétt á eftir okkur (svona 2-4 manna skrefum á eftir)Ég passaði að fara ekki nálægt neini umferðargötu heldur fór upp malarveg sem liggur upp í fjall. Þessi stígur er aðallega notaður af hestamönnum endan nóg af þeim hér í Mosó. Þetta var bjart og fallegt sumarkvöld og ég taldi að við væru nokkuð örugg þarna úti í...

Eru hreinræktaðir kettir í raunini dýrir? (17 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Guð hvað ég er oft búin að heyra það hvað fólki finnist mikið að greiða 40 þúsund fyrir hreinræktaðan kött en áttar sig ekki á vinnunni og útgjöldunum sem það kostar að vera með þessa yndislegu dúllur. ENDA ÆTTI SÁ SEM ER AÐ HUGSA AÐ FARA ÚT Í KATTARÆKTUN TIL AÐ GRÆÐA PENINGA EINFALDLEGA AÐ SLEPPA ÞVÍ OG SNÚA SÉR AÐ ÖÐRU. Það eru ýmis útgjöld sem fylgja hreinu got t.d bólusetningar, ormahreinsun, heilbrigðisskoðun (og ekkert af þessu er ódýrt) síðan er það ætt bækunar en það kosta líka...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok