Mér þykir sagan þín, Þar sem sprengjurnar féllu, harla góð. Raunar hef ég reynt að fylgjast með þér í Lesbók Moggans og átti því svo sem ekki vona á neinu slæmu. Mér þykir löngu tímabært að þú farir að huga að útgáfu smásagnasafns. Kosturinn við söguna er vitanlega flétta tveggja ólíkra tíma. En Guð forði mér frá því að fara að tala eins og “bókmenntafræðingur”. Bestur kveðjur, Pjetur Hafstein Lárusson