Ipod video 80 gb kostar á Íslandi 56000 en í USA kostar hann 21430 kr.(339 $). Hlutfallið á milli verðsins Ísland/USA er 2,61. Segjum að íslenskur iPhone (8 gb) myndi kosta 85000 miðað við 31544 í USA(499 $) þá væri hlutfallið á milli Ísland/USA 2,68. Miðað við þetta þá kæmi mér þessi verðsetning ekkert á óvart. Ef þú ætlar þér hinsvegar að nýta alla möguleika sem iPhone býður upp á til fulls þá er þetta alls ekki svo vitlaus fjárfesting en það eru örugglega mjög fáir sem munu gera það.