Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

StackhouseM
StackhouseM Notandi síðan fyrir 19 árum, 3 mánuðum 33 ára karlmaður
118 stig

Re: Tónlistarsmekkur

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þegar ég var polli hlustaði ég bara á gangsta rap og Linkin Park og Limp Bizkit og þannig. Svo byrjaði ég að hlusta á gullaldartónlist. Núna hlusta ég á indie, sérstaklega hljómsveitir eins og Animal Collective, GYBE, Stars of the Lid og Yo La Tengo.

Re: Diskar til sölu

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Smá spurning. Er hægt að koma með eftirspurnir hjá þér?

Re: Hugmynd? hjálp óskast.

í Músík almennt fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Junior Boys - In The Morning

Re: Bestu þættirnir í dag

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 8 mánuðum
The Wire, númer 1, 2 og 3

Re: Skífan

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hjartanlega sammála. Í hillunni þeirra með nýjum plötum er plötur allt frá 2004(í Kringlunni amk). Skífan á Laugavegi er nú samt ágæt.

Re: Hvar eruð þið að lyfta?

í Heilsa fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég er í World Class og finnst það bara fínt. Hef prófað Hreyfingu og Sporthúsið og finnst WC vera miklu betra. Mætti samt setja fólk þar í að leiðbeina manni ef að maður er að gera eitthvað vitlaust.

Re: Chris Farley

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þessi er góður í minningunni. Man eftir að hafa fundist hann fyndinn þegar ég var svona 10 ára

Re: Ný sending í Smekkleysu

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þá mæli ég með plötunni Heavy Rocks. Allar plötur Boris eru mismunandi, en Heavy Rocks er líklegast sú sem er líkust Pink.

Re: Chill Tónlist

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mæli með Air, Portishead og Bonnie ‘Prince’ Billy. Svo mæli ég líka með Eluvium og Stars of the Lid en það er kannski meira svona tónlist til að sofna við.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vegna þess að ég skoðaði prófílinn hans og sá að flest nýleg svörin hans voru í metal áhugamálinu.

Re: Krampi í kálfa

í Heilsa fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já ég lendi stundum í svona kálfakrampakasts-um-nætur-tímabilum og það er alveg viðbjóðslegt að vakna við þetta. Ég las einhversstaðar að þetta geti tengst járn eða saltskorti en ég er ekki viss.

Re: Mogwai

í Rokk fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, Like Herod ætti að vekja mann.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þannig að þú valdir semsagt bara orð af handahófi til að setja þarna á undan setningunni?

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mér sýnist þú hlusta á metal. Það er alveg til indie metall. Prófaðu t.d. Boris.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvernig gastu komist að þeirri niðurstöðu að ákveðinn tónlistarsmekkur sé fáránlegri en einhver annar?

Re: pchychadelic hljómsveitir.

í Gullöldin fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mæli með hljómsveitinni Eela Craig frá Austurríki. Einhverra hluta vegna týndust þeir í straumnum af öllum þessum góðu hljómsveitum sem voru að koma upp á sjónarsviðið á þessum tíma og mjög fáir þekkja hana. Þeir fengu betri dóma en Emerson, Lake and Palmer á sínum tíma. Hér geturðu nálgast plötu þeirra, Eela Craig: http://rapidshare.com/files/12857615/eela_craig_-__1971.rar Mæli einnig með plötunni Magic Theatre með Drum Circus sem er hljómsveit frá Sviss og spilar sækedelískt prog rokk....

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég er “indie hálfviti” en ég tel mig ekkert vera öðruvísi. Ég hlusta bara á þá tónlist sem mér finnst skemmtileg og í flestum tilfellum er sú tónlist indie.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Styð þessa hugmynd en ég er svona á báðum áttum um hvernig þetta myndi ganga. Held að fáir hérna á huga þekki fleiri “indie” hljómsveitir heldur en Kaiser Chiefs og Arctic Monkeys.

Re: Indie áhugamál ?

í Músík almennt fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Af hverju er það slæmt? Myndi nú bara telja það gott ef eitthvað er.

Re: Gainer??

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Setja bara slatta af jarðaberjum bláberjum bönunum skyri og einhverju sulli.

Re: bónusvideo wtf

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Einmitt. Svo er fólk að væla yfir því að allir séu að downloada myndum.

Re: pæla í að selja tölvuna mína...

í Call of Duty fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Come on! Það eina sem mig langar í þarna er flakkarinn :(

Re: Anorexia

í Heilsa fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er hlutur sem ég hef aldrei skilið. Hvað er það sem lætur mann ímynda sér sig feitann?

Re: Lag!!!

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Að ógleymdu John Wayne Gacy Jr. sem er með betri lögum sem ég hef heyrt.

Re: Lag!!!

í Rokk fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Animal Collective - Banshee Beat myndi ég nú segja að væri eitt fallegasta rokklag sem ég hef heyrt ef rokk er hægt að kalla. Annars eru Auto Rock með Mogwai, Lover's Spit með Broken Social Scene, Prelude For Time Feelers með Eluvium og Yasmin The Light með Explosions In The Sky allt mjög góð og falleg rokklög.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok