Á sínum tíma fórum við (admins) inná sér server og vorum að testa h4x, Cobra, wilkill, zlave, ég sem dæmi, og fyrir mitt leiti er ekki erfit að spotta wallhack, og aimbot. En ég tala fyrir alla þá sem eru með rcon held ég, ef það er vafi, þá spyr mar annað álits, tek demo af öllu, ip tölu og sonna, og geng svo í málið :)