Þú ættir að kíkja á þættina “The Elegant Universe” á Nova hjá PBS. http://www.pbs.org/wgbh/nova/elegant/program.html Í einum þættinum er útskýrt á mjög aðgengilegan hátt hvað vísindamenn halda að svarthol séu. Ef þú kannast ekki við kenningu Einsteins um “general relativity” þá lagði hann fram þá hugmynd að rúm og tími væru allt að því óaðskiljanlegir hlutir og því ætti í raun að tala um “rúmtíma” (spacetime). Á einhvern óskiljanlegan hátt (hvað mig varðar allavega, ég er viss um að...