Ju Jutsu, Ju Jitsu eða Jiu jitsu ( Japanska “hin mjúka list”), bardagatækni sem þróuð var af “bushi” sem voru einhverskonar “riddarar” á Kamakura tímabilinu (1185-1333) í Japan. Tilgangurinn með þessari tækni er sá að óvopnaðir menn gætu varist vopnuðum óvinum. Því var þessi tækni þannig úr garði gerð, að hægt væri að gera menn óvíga, slasa íllilega eða hreinlega drepa. Þessi tækni þróaðist úr fornu formi / tækni sem kallast Kumi-Tachi eða yawara, og er þeirri tækni lýst í riti sem kallast...