Nú er þannig með þetta mál sem er hér í umræðu líkt að alls staðar sem maður stigur niður fæti, og fólk er að ræða um sína “hjartans”mál að þá vill oft brenna við að menn fari út í persónulegar árásir og móðganir. Það eina sem þeir gera með því eru að sýna sinn innri mann, en segir ekkert um þann aðila sem þeir eru að “drulla” yfir. Ég hef tekið eftir því að mjög margir virðast hafa e-ð á móti þeim mæta manni Jimmy, ekki kann ég á honum nein skil önnur en það sem ég hef lesið hér, og væri...