Ég valdi að eignast barn,þó ég væri ekki búin með námið og ég sé ekki eftir því.Möguleikar til náms eru orðnir svo miklu meiri en þeir voru fyrir einhverjum árum síðan.Reyndar að þá hef ég maka að baki mér,en hann er í námi.Ég er nýkomin úr orlofi og er ekki í vinnu,en þetta hefst allt og mitt barn skortir ekkert,það fær það sem það þarf,ástúð,umhyggju,öryggi,mat og fatnað. Ég tel mig ekkert verra foreldri þó svo ég hafi valið þessa leið.Ég mun klára mitt nám þegar maki minn hefur lokið...