Oky, þá veitir honum ekki af því að lesa aðeins betur um þessi dýr ;), þau þurfa peru sem gefa frá sér UvB geysla sem er það sama og sólin gefur frá sér nema bara í mun minni skömtum og svo þurfa þær peru með UvA geysla, sú pera mun líka gefa frá sér hita, og þar sem þær þurfa að geta komist upp á þurrt land þá á að setja þessa peru (UvA) á þann stað þar sem hún getur farið og þurkað sig, Hitastigið þar á að vera í kringum 30°C Hérna eru tvær síður sem eru mjög fræðandi...