Ég personulega myndi aldrei mæla með því að setja fiska í þessar hefðbundnu kúlur og kalla ég þannig apparat “Dauða kúlur” einfaldlega því að þessar hefðbundnu kúlur hafa ekki þann eiginleika til að hafa hreinsi búnað í(Þá alminilegan hreinsibúnað sem brítur niður Nh3 og No2) ef þig langar í kúlu þá myndi ég stórlega mæla með því að þú kemur við upp í Dýralíf upp á Stórhöfða 15 og skoða stóru kúluna frá AquaEL, hún er mjög töff, með loki sem er með ljósi í, hreinsibúnað sem hefur svampfilter...