Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Squinchy
Squinchy Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 39 ára karlmaður
138 stig
Kv. Squinchy

Webcam fyrir linux (0 álit)

í Linux fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hæ Núna er ég að leita mér af webcam sem hefur góða upplausn og virkar með linux, eru eitthverjir sem hafa reynslu af eitthverjum webcam sem virkar með linux og hafa fengið góð mynd gæði úr þeim ?

Music player og X-977 (5 álit)

í Linux fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Sælt veri fólkið Ég var að setja upp fresh 9.10 og er að stilla hitt og þetta, ætlaði að hlusta á x-977 á meðan í gegnum Music player í gegnum URL: mms://utvarp.visir.is/x-id Seinast þegar ég setti þetta upp þurfti að breyta urlinu aðeins en ég get enganveginn munað hvað ég breytti, eitthver sem er þegar búinn að gera þetta og man leiðina ?, endilega setja hana hérna inn ef svo er :) Bætt við 21. janúar 2010 - 17:48 Er að fá þessi error msg þegar ég reyni að láta hann tengjast þessu url...

Þráðlaust (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Sælir Nú vantar mig einhverskonar accespoint/Repeter til að fá gott net samband á efti hæðina Myndi svona búnaður virka við routerinn frá símanum ? http://www.att.is/product_info.php?cPath=39_72&products_id=2224&osCsid=d12b9fadb7a1d076c90cebf274a79930

Óska eftir Undir yfir tvíhleypu (2 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Er að leita af undir yfir tvíhleypu, skoða allt

Verð ? (4 álit)

í Veiði fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er eitthver sem man hvað svona byssuleyfir og veiðileyfis námskeiða pakki er að kosta ? Takk

Fisheye (0 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Vantar Fisheye á Sony vél, 37mm Ef þú átt þannig sendu mér skilaboð með verðhugmynd :)

RAM (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég er að spá í að uppfæra Minnið í fartölvunni hjá mér, tölvan er IBM T43, 2668 F7G Módel Ég er núna með 1x 512 533MHz Kubb og var að velta því fyrir mér hvor það sé eitthvað sem hindrar að ég setji 2x 1GB 667MHz Ráða móðurborðin bara við vissa MHz tölu á RAM ? Takk :)

Til Sölu, Dekk (1 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er með 4 BFGoodrich dekk til sölu fyrir jeppa Dekkin eru nelgd snjódekk fyrir 15“ felgu og eru 32” Eru nánast ónotuð og eins og ný, voru sett undir bíl í lok mars og tekin undan í Mai vegna sölu á bílsins Get ekki notað dekkin á nýa jeppan því þau eru of stór Vill fá 75.000.kr fyrir dekkin, sem þíðir að kaupandinn er að fá 4 fyrir verð 3'gja S:691-8759 Kv Jökull

Lyftingar bekkur til sölu (11 álit)

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er að selja þennan fína lyftingabekk, með honum fylgir: tvær stórar stangir ein 9,5.kg með skrúfuðum festingum hin stóra stöngin er 10.kg og með spennum sem halda lóðunum á ein lítil sveigð stöng með skrúfuðum festingum, er 5 - 6.kg Lóð sem passa á allar stangirnar: (Þau dökku) 4* 0.75.kg 4* 1.kg 2* 2.5.kg 4* 5.kg 2* 10.kg Lóð sem passa á 10.kg stöngina og á lítið handlóð: (Þau silfruðu) 2* 2.kg 2* 1.25.kg 2* 0.5.kg Heildar þyngd= 59,5.kg + 10.kg stöng 2* Dumbell lóð 4.kg Það eru 4 stöður á...

Hvað þarf Wxp mörg GB (13 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Er að formatta og langar að hafa windows á sér hluta disksins, hvað myndu þig telja væra hæfilega stærð undir það ? er 6gb næginlegt ?

Bökur til sölu (2 álit)

í Fiskar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tvær Yellow Belly bökur á 7000.kr áhugasamir endilega senda pm eða hringja í S:691-8759 fyrir meira infó

Florida Cooter vantar heimili (4 álit)

í Fiskar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er að auglýsa fyrir kunningja sem er að leita eftir heimili fyrir 7 ára kk Florida Cooter, hann er ~17cm á lengdina og ~14cm á breidd, virkilega gæfur en svo lítið einmanna eftir að makinn hans hvarf og væri alveg frábært að hann gæti komist inn hjá einhverjum sem er þegar með aðra skjaldböku og hefur nægilega stórt búr :) Látið bara heira í ykkur ef þið hafið áhuga eða vantar einhverjar upplýsingar Áhugasamir geta fengið símanúmer eða Msn

Aquael UniMax 250 4 Stage Kanister Filter (4 álit)

í Fiskar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jæja ég var að fá mér svona Aquael UniMax 250 og ég verð bara að segja, Vá!! ég er að fíla þessa dælu! hún dælir 650L/h er 8Lítra tankur með 4-þrepa filteringu (1.Svampur, 2. Kol + svampur, 3. Zeo steinar (Zeowonder), 4. keramic hringir (BioMedia)) og það er hægt að setja UvC ljós í dæluna (UvC ljós geyslinn drepur skaðlega gerla sem lifa í vatninu) hérna eru nokrar myndir af filternum http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=9655680&uid=4604697

Yellow Belly's (0 álit)

í Fiskar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Tvær bökur af tegundinni Yellow Belly Slide

UvB og UvA ljós (2 álit)

í Græjur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hæ mig vantar upplýsingar um hvar ég get nálgast svona perur sem hafa UvA og B geysla ( þarf ekki að hafa bæði A og B í einni peru má vera sitthvor peran) Ef einhver veit um búð eða eitthvað sem selur svona perur þá væri það vel þegið að fá þær upplýsingar Takk

Skjaldbaka (3 álit)

í Fiskar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
…..

Front (0 álit)

í Farsímar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hæ Mig sárlega vantar nytt/notað boddy utanum Sony ericsson T630 síma http://www.ogvodafone.is/Uploads/OtaOmaImages/seT630.jpg Ef einhver á gamlan svona síma sem er bilaður eða ónítur varðandi skjá eða hugbúnað en lítur sæmilega út þá sárlega vantar mig bara boddyið utan af honum gefins eða fyrir enhverja umsemjanlega upphæð :) Endilega látið heyra í ykkur ef þetta höfðar til ykka

Hreynsi dælur ? (25 álit)

í Fiskar fyrir 19 árum
Hvað finnst ykkur vera bestu hreynsidælurnar ? Mér personulega finnst best ef ég er með stórt búr að vera með heimatilbúna hreynsidælu, sem er búin til úr öðru ~20L fiskabúri sem er hólfað niður og sett filter, steina, kol og bómul í Sumar minni vassdælur láta ekki allt vatnið flæða í gegnum filterinn sem er í dælunni en svona heimatilbúin dæla úr fiskabúri þá fer allt vatnið í gegnum filterinn og hina hreinsi hlutina og hreynsar þar með mun betur vatnið Það getur verið frekar flókið að gera...

Salt eða ekki ? (0 álit)

í Fiskar fyrir 19 árum, 1 mánuði

Bláhumar!! :D (2 álit)

í Fiskar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef það er einhver sem er að reyna að losa sig við blá humra þá er ég að leita mér að svoleiðis Sendið mér Mp ef þið eruð með humra sem ykkur langar að losna við :)

#1 Of The Discus show 2005 (1 álit)

í Fiskar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sigurvegari Discus sínungarinnar 2005 í uk, hann er svolítið flottu

Upplýsingar fyrir birjendur ;) (í fiskum) (20 álit)

í Fiskar fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þegar það er búið að kaupa mest nauðsinlegustu hlutina t.d. Búr, Vassdæla, Loft dælu - slöngur og loftstein, (Hitari ef þú ætlar að vera með tropical fiska, þarf ekki fyrir gullfiska), Sandur, Flottur Gróður, Steina eða eitthvað til að skreita Skola búrið að innan með vatni og bara vatni alveg bannað að nota sápu :) (að mínu mati) þurka búrið að utan og koma því fyrir á þann stað sem það á að vera og byrja að setja hreint vatn beint úr kalda krananum helst ekki heita (þó þetta sé alveg sama...

Jafnrétti ? ;) (24 álit)

í Gæludýr fyrir 19 árum, 1 mánuði
Oky það er eitt sem hefur verið að pirra mig síðan ég man eftir sjálfum mér og það er að hundar ganga í háls ól og bandi en kettir ganga í háls ól og ég ætla að taka það fyrir framm að það á einhver eftir að koma með (allavegana langar að koma með) commentið kettir eru mun frjálsari en hundar, en staðreyndin er bara sú að dýr eru eins frjáls og þeim er leift að vera kettir hafa þann hrillilega ókost að þurfa að gera þarfir sínar í t.d. sand kassa hjá litlum krökkum, ég man allavegana ekki...

Við hvaða dýrabúðir verslið þið við ? (0 álit)

í Gæludýr fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok