í fysta lagi segir maður ekki Rottweiler eða Dobermann.. þessir hundar þurfa mjög mikinn aga og henta yfirleitt ekki fólki sem hefur ekki mikla reynslu af hundum (veit ekkert hvort þú hafir reynslu) svo er ekki ‘'kúl’' að eiga svona tegundir eins og margir hálfvitar halda, þeir þurfa mikla ást og umhyggju og maður þarf að hafa mikinn tima fyrir slikar tegundir og rækta samband milli hunds og eiganda einnig… En allavega svo þarftu að tjekka hvor tegundin hentar þér, ef þessar tegundir gera það nú!