Mér finnst að börn í 6.bekk og yngri og kannski 7.bekk eiga ekki að ganag í voða pæju fötum! Manni ofbíður við því! Eins og í Hagkaup þá sá ég nærföt fyrir litlar stelpur og það stóð framan á nærbolnum “sexy thing”! Þetta er bara Ógeðslegt! Það er líka stelpa í 1.bekk í skólanum mínum og hún kom einn daginn í skólann í: hvítu pilsi, hvítri skirtu, og svona stígvélum (ekki svona eins og unglinga stelpur ganga stundum í! Og ég held að það sé eitthvða að mömmu hennar að leyfa henni að fara í...